Finndu!

Finndu!

Leitaðu uppi dráttarbeisli eða kúlutengi, finndu gerð sem passar við módelið á bílnum þínum og hafðu samband við okkur!

Pantaðu!

Pantaðu!

Eftir að hafa ráðfært þig við starfsmenn okkar getur þú pantað. Við bjóðum upp á heildsölu og smásölu.

Settu upp!

Settu upp!

Þegar þú hefur fengið vöruna getur þú pantað uppsetningu hjá sérfræðingum okkar og þar næst getur þú glaðst yfir því að hafa tryggilega festan krók. Verið velkomin að hafa samband!

Góðir krókar ehf

Hver erum við?

Við seljum dráttarbeisli og kúlutengi sem og breitt úrval af aukabúnaði fyrir bíla. Við tryggjum hæstu gæði, staðfest af vottunum framleiðandans.

Þjónusta okkar

Sala og uppsetning

Við bjóðum viðskiptavinum okkar ekki aðeins upp á sölu á dráttarbeislum heldur líka upp á uppsetningu þeirra. Á þann hátt geta þeir verið vissir um að krókurinn sé tryggilega festur og þoli mikið álag.

Hafðu samband við okkur og pantaðu krók!

DRÁTTARBEISLI, RAFMAGNSTENGI

Dráttarbeisli auka verulega þægindi og flutningsgetu, bæði hvað varðar fólksbíla sem og flutningabíla. Þau reynast vel við að festa eftirvagna en líka við að draga hjólhýsi eða flytja reiðhjól.

Tengibúnaður ætti fyrst og fremst að vera öruggur og auðveldur í notkun. Einmitt þannig eru beislin sem við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á. Vörurnar okkar er fljótlegt og auðvelt að setja upp, þær hafa vottun framleiðandans og á sama tíma eru þær á viðráðanlegu verði. Dráttarbeislin sem viðskiptavinunum okkar gefst kostur á að kaupa flytjum við inn frá Póllandi, frá hinu virtu fyrirtæki AUTO-HAK. Á þann hátt getum við boðið viðskiptavinum okkar upp á það sem við notum sjálfir – reynda og áreiðanlega vöru.

Auk dráttarbeisla og kúlutengja bjóðum við einnig upp á rafmagnstengi sem við veljum vandlega svo þau passi við bíl viðskiptavinarins.

Við erum með heildsölu og smásölu og sjáum einnig um uppsetningu á dráttarbeislum.

Fréttir á Facebook

Góðir krókar ehf

Dráttarbeislin eru framleidd í Póllandi og seldar til margra landa innan og utan Evrópu. Vörurnar eru í hæsta gæðaflokki og eru vottaðar af framleiðandanum
Góðir krókar ehf
Góðir krókar ehf11.11.2019
NÓVEMBER TILBOÐ
10% AFSLÁTUR 🤝 af öllum DRÁTTARBEISLI
Hringðu núna tíl að panta tíma s.7841228 eða 7853006
Góðir krókar ehf
Góðir krókar ehf
Góðir krókar ehf30.10.2019
Frábæert tilboð á VINNULJÓSÍ
Mikið úrval í besta verð á Íslandi 🇮🇸
GJÖF EN EKKI GJALD 🎁🎅
A1 - 288W - 29000 kr
B1 - 120W - 9000 kr
B2 - 120W - 12000 kr
C1 - 27W - 3000 kr
C2 - 24W - 3000 kr
C3 - 18W - 3000 kr
C4 - 15W - 3000 kr
C5 - 27W - 3000 kr
C6 - 48W - 4000 kr
C7 - 18W - 3000 kr
D1 - 36W - 5000 kr
D2 - 72W - 6000 kr
D3 - 72W - 8000 kr
D4 - 45W - 5000 kr
D5 - 18W - 3000 kr
Góðir krókar ehf
Góðir krókar ehf07.10.2019
Mitsubishi Outlander með besta dráttarbeisli frá Góðir krókar👍
Hæsta gæðaflokki í besta verð á Íslandi 🇮🇸