Um okkur

Við seljum og setjum upp dráttarbeisli og aukabúnað af ýmsum gerðum fyrir næstum því allar tegundir bíla. Við erum dreifingaraðilar, heildsalar og smásalar. Á Íslandi hafa nú þegar hundruðir viðskiptavina ákveðið að treysta okkur!

Vörurnar sem við bjóðum upp á einkennast af hæstu gæðum og hafa vottun og ábyrgð framleiðanda. Hvert sett inniheldur alla hluti sem þarf til að setja upp krókinn.

Við seljum einnig vörur í netverslun og bjóðum upp á uppsetningu á krókum á verkstæðinu okkar þannig að viðskiptavinir geta verið vissir um að krókurinn sé rétt settur upp.

ERTU MEÐ SPURNINGAR?

Vertu velkominn að hafa samband! Sendu okkur skilaboð og við munum svara eins hratt og auðið er.